top of page
  • Facebook
  • Twitter
  • Instagram
About

Um síðuna

Hver er ég?

Ég hef verið með heilatengda sjónskerðingu ( CVI) frá fæðingu en greinist seint, 26 ára gömul. Ég hef reynslu af aktivisma fyrir mína fötlun þó ég sé ekki fagmenntuð á þessum sviðum. Ég brenn fyrir því að opna umræðuna um þessa mjög algengu en fáheyrðu skerðingu og vinn núna við nýstofnaða CVI deild Blindrafélagsins.

Services

Fræðslan okkar

Fræðslufyrirlestrar

Ég get komið á þinn vinnustað og frætt þinn markhóp samkvæmt minni persónulegu reynslu og þekkingu á CVI. Ég er ekki menntuð á þessu sviði en hef lært hjá ýmsum sérfræðingum. Fyrirlestrar geta verið allskonar, fyrir kennara, heilbrigðisstarfsmenn,almenning, jafnvel nemendur. Ég skipulegg fræðsluna alltaf í samráði við ykkur.

Hafðu samband!

Ef þú vilt kynna þér málið betur, sendu okkur línu á cvi@blind.is. Við erum líka á samfélagsmiðlum

Facebook - CVI heilatengd sjónskerðing á íslandi

Instagram - @heilatengd_sjonskerding

Hvað er Heilatengd sjónskerðing?

Heilatengd sjónskerðing, eða CVI (cortical/cerebral visual impairment), er sjónskerðing sem orsakast af skemmdum á sjónbraut og/eða sjónúrvinnslustöðvum í heilanum. Útlit augna er yfirleitt eðlilegt en stundum má sjá leitandi augnhreyfingar eða rangstöðu augna. 

Sturlaðar staðreyndir um CVI

* CVI og einhverfu er oft ruglað saman

*Nýjustu rannsóknir sýna að hugsanlega er eitt barn í hverjum bekk með einhverskonar CVI

* CVI getur komið fram hvenær sem er á ævinni, frá því fyrir fæðingu til efri ára

* Það er hægt að vera algjörlega blindur vegna CVI

* Minna en 20% fólks  með CVIí Bandaríkjunum fær nokkurtíma greiningu

* CVI mælist ekki á venjulegu sjónprófi

Gallery

Myndir

Myndir af fyrirlestrum

Hér eru myndir og alskonar efni frá fyrirlestrum

Contact

Tengiliðir

Hafðu samband

Takk fyrir! Við svörum þér eins fljótt og hægt er 😊

Hamrahlíð 17 105 Reykjavík

cvi@ blind.is

Skrá mig á póstlista!

Takk fyrir!

 

bottom of page